fbpx

Svar frá Miðflokknum Fljótsdalshérðaði

Miðflokkurinn vill beita sér fyrir því að meðferð er varðar villiketti sé gert á mannúðlegan hátt líkt og lýst er í ykkar erindi.

Miðflokkurinn vill einnig beita sér fyrir lausn fyrir hundaeigendur og þeim verði úthlutað svæði.
annars er stefið okkar eins og staðan er í dag eins og fram kemur hér að neðan.
Sett verði af stað vinna í samvinnu við gæludýraeigendur er varðar bætt utanumhald samkv reglugerð 
 
kv Miðfokkurinn